Niðurhal

Fjarlægð

2,23 km

Heildar hækkun

140 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

140 m

Hám. hækkun

302 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

151 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Fardagafoss i Miðhúsaá
  • Mynd af Fardagafoss i Miðhúsaá
  • Mynd af Fardagafoss i Miðhúsaá
  • Mynd af Fardagafoss i Miðhúsaá
  • Mynd af Fardagafoss i Miðhúsaá
  • Mynd af Fardagafoss i Miðhúsaá

Tími

ein klukkustund 11 mínútur

Hnit

251

Hlaðið upp

26. febrúar 2013

Tekið upp

janúar 2013

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Deila
-
-
302 m
151 m
2,23 km

Skoðað 117145sinnum, niðurhalað 85 sinni

nálægt Egilsstaðir, Austurland (Lýðveldið Ísland)

LEIÐARLÝSING. Um 5 mín. akstur frá Egilsstöðum eftir Seyðisfjarðarvegi (veganr. 93) að bílastæði (N65 16.061 W14 19.963) við Áningarstein. Gengið eftir stikaðri leið upp með ánni að gilbarmi við Fardagafoss (N65 16.145 W14 18.879) og til baka. Hægt er að fara niður í gilið og bak við fossinn en fara þarf varlega og halda í keðju sem fest er við bergið. Gönguleiðin er um 2 ½ km., u.þ.b.1 ½ tíma ganga fyrir fjölskylduna báðar leiðir.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið