Niðurhal
Arnar Þór
405 44 5

Fjarlægð

24,08 km

Heildar hækkun

1.351 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.127 m

Hám. hækkun

1.060 m

Trailrank

35

Lágm. hækkun

27 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Fimmvörðuháls (19.07.20)
  • Mynd af Fimmvörðuháls (19.07.20)
  • Mynd af Fimmvörðuháls (19.07.20)
  • Mynd af Fimmvörðuháls (19.07.20)
  • Mynd af Fimmvörðuháls (19.07.20)
  • Mynd af Fimmvörðuháls (19.07.20)

Tími

10 klukkustundir 4 mínútur

Hnit

2546

Hlaðið upp

8. apríl 2021

Tekið upp

júlí 2020

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.060 m
27 m
24,08 km

Skoðað 108sinnum, niðurhalað 18 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Stór hópur frá Tindum Travel, frábær dagur. Hefðbundin leið: Upp frá Skógum, með fossunum og að Baldvinsskála. Þaðan að Magna og Móða, yfir á Heljarkamb og Kattahryggi niður að Básum.

Mörgum er sagt að Kattarhryggir séu slæmir fyrir lofthrædda. Vissulega er bratt beggja megin en óþægilegasti parturinn er aðeins örfáir metrar. Upplifun flestra virðist vera að yfirferðin sé minna mál en þeir höfðu gert sér í hugarlund. Einnig má nefna að við Heljarkamb er annar örstuttur kafli sem lofthræddum gæti þótt óþægilegur en þar eru keðjur til að styðjast við.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið