Niðurhal
Ari Sig
257 9 31

Heildar hækkun

1.006 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

1.007 m

Max elevation

1.072 m

Trailrank

23

Min elevation

243 m

Trail type

One Way

Hnit

324

Uploaded

30. júní 2011

Recorded

júní 2011
Be the first to clap
Share
-
-
1.072 m
243 m
15,55 km

Skoðað 1836sinnum, niðurhalað 36 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Gengið upp að gosstöðvum á Fimmvörðuhálsi hefðbundna leið upp Kattarhryggi, Morinsheið, yfir Heljarkamb og upp Bröttufönn. Á bakaleiðinni skautuðum við niður snjóinn af Heljarkambi beint ofaní Hvannárgil ...þaðan beint í Bása eftir hefðbundinni leið í hlíðum Útigönguhöfða. Skemmtileg leið og fyrir alla.

Athugasemdir

    You can or this trail