Niðurhal
Gestur Snorra

Fjarlægð

23,75 km

Heildar hækkun

1.189 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

964 m

Hám. hækkun

1.108 m

Trailrank

23

Lágm. hækkun

77 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

10 klukkustundir 8 mínútur

Hnit

2239

Hlaðið upp

18. júlí 2016

Tekið upp

júlí 2016

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.108 m
77 m
23,75 km

Skoðað 439sinnum, niðurhalað 9 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Ein af fallegri gönguleiðum sem ég hef farið. Að ganga upp með Skógá og horfa á alla þessa fossa, gil og gljúfur er alveg frábært og vert að gefa sér tíma til að njóta. Þá er afar fallegt að ganga niður heiðina, horfa yfir Þórsmörk og hafa þetta flotta útsýni yfir fjallabak. Leiðin er stikuð og frekar létt yfirferðar og gott að hafa nægan tíma til að njóta. Hafa ber þó í huga að veður getur breyst á skömmum tíma á þessu svæði og því vissara að hafa með sér góðan búnað þó veður sé gott í upphafi ferðar.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið