Niðurhal

Fjarlægð

25,34 km

Heildar hækkun

1.237 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.010 m

Hám. hækkun

1.067 m

Trailrank

31

Lágm. hækkun

25 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Fimmvörðuháls (Skógar-Básar) 25-JUL-13
  • Mynd af Fimmvörðuháls (Skógar-Básar) 25-JUL-13
  • Mynd af Fimmvörðuháls (Skógar-Básar) 25-JUL-13

Tími

10 klukkustundir 47 mínútur

Hnit

2846

Hlaðið upp

27. júlí 2013

Tekið upp

júlí 2013

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.067 m
25 m
25,34 km

Skoðað 1690sinnum, niðurhalað 55 sinni

nálægt Eyvindarhólar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Fimmvörðuháls genginn frá Skógum yfir í Bása. Lagt af stað um kl 9 um morguninn. Logn og hlýtt en sólarlaust. Lítil umferð á hálsinum. Gengið upp á Magna í leiðinni. Frábær gönguleið með fallegri fossaröð í Skógá og flottu útsýni yfir Þórsmörk og upp á Eyjafjallajökul og Mýrdalsjökul. Gist í tjaldi í Básum eftir göngu.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið