Niðurhal
valdimar

Fjarlægð

9,85 km

Heildar hækkun

390 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

390 m

Hám. hækkun

218 m

Trailrank

36

Lágm. hækkun

11 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Fjörður - Dagur 1 - Hvalvatnsfjörður
  • Mynd af Fjörður - Dagur 1 - Hvalvatnsfjörður
  • Mynd af Fjörður - Dagur 1 - Hvalvatnsfjörður
  • Mynd af Fjörður - Dagur 1 - Hvalvatnsfjörður
  • Mynd af Fjörður - Dagur 1 - Hvalvatnsfjörður
  • Mynd af Fjörður - Dagur 1 - Hvalvatnsfjörður

Tími

5 klukkustundir 56 mínútur

Hnit

1193

Hlaðið upp

8. október 2013

Tekið upp

júlí 2013

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
218 m
11 m
9,85 km

Skoðað 2442sinnum, niðurhalað 43 sinni

nálægt Þönglabakki, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Fjögurra daga ferð um Fjörður. Vegna ófærðar á Leirdalsheiði var tekinn sá kostur að sigla frá Grenivík í Þorgeirsfjörð. Yndislegt fólk á Grenivík sá um siglinguna og sótti okkur síðan í Svínárnes í göngulok. Fyrsta göngudaginn var svo gengið á Þorgeirshöfða, inn í Hvalvatnsfjörð og endað á Þönglabakka, þar sem gist var fyrstu nóttina. Veðrið lék við okkur og sólin átti sviðið á Þönglabakka um kvöldið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið