Niðurhal
Ari Sig
255 9 31

Fjarlægð

12,64 km

Heildar hækkun

540 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

501 m

Hám. hækkun

497 m

Trailrank

28

Lágm. hækkun

-32 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Fljótavík - Látrar

Hnit

269

Hlaðið upp

30. júní 2011

Tekið upp

júní 2011

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
497 m
-32 m
12,64 km

Skoðað 3320sinnum, niðurhalað 94 sinni

nálægt Látrar, Vestfirðir (Ísland)

Hornstrandaferð Harmsagnafélags Bjargar Björnsdóttur (BB) lagði í'ann vestur 16dánda júní 2011. Um var að ræða ferð II í fimm ára áætlun að Sovéskri fyrirmynd. Við sigldum að Látrum með góss en héldum svo áfram til Fljótavíkur. Gengum fyrstu dagleiðina af 4rum í frekar miklum dumbungi sem síðar breyttist í almenna vosbúð í skamman tíma þegar komið var upp í 400hundruð metrana. Það breyttist hratt þegar við fórum að lækka okkur að nýju og útsýni, jafnvel sólarglæta kætti geðið. Tjaldstæðið að Látrum er hið besta og neyðarskýlið hentar vel fyrir dansleiki. Myndin er tekin á leið í Miðvík á degi 3rjú en í baksýn er Tunguheiði. Hérna á síðunni minni er einnig að finna hinar dagleiðirnar 3rjár. Þær eru: Dagur 2, gengið á Straumnesfjall og niður í Rekavík bak Látrum. Dagur 3, gengið Aðalvíkina að Sæbóli. Dagur 4, gengið á Darra og Rytur ...til að skoða hina leggina "klikkið" á nafnið mitt hérna hægra megin.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið