Niðurhal

Heildar hækkun

497 m

Styrkleiki

Auðvelt

niður á móti

510 m

Max elevation

476 m

Trailrank

36

Min elevation

12 m

Trail type

One Way
  • mynd af Fossheiði Foss- Arnarbýlisdalur 19. júlí 12
  • mynd af Fossheiði Foss- Arnarbýlisdalur 19. júlí 12
  • mynd af Fossheiði Foss- Arnarbýlisdalur 19. júlí 12
  • mynd af Fossheiði Foss- Arnarbýlisdalur 19. júlí 12
  • mynd af Fossheiði Foss- Arnarbýlisdalur 19. júlí 12
  • mynd af Fossheiði Foss- Arnarbýlisdalur 19. júlí 12

Tími

6 klukkustundir 40 mínútur

Hnit

2491

Uploaded

22. nóvember 2013

Recorded

júlí 2012
Be the first to clap
Share
-
-
476 m
12 m
14,32 km

Skoðað 2372sinnum, niðurhalað 25 sinni

nálægt Reykjarfjörður, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Gönguhópurinn "Missum ekki hæð" fór þessa leið í þokkalegu veðri. Því miður var þoka og súld hluta leiðar og því var lítið útsýni Barðastrandarmegin en fossarnir mörgu í Fossánni nutu sín vel og skemmtilegra að ganga þar upp með ánni en niður með henni. Fórum fyrst upp Klifið, síðan um Neðri-og Efri-Skjól upp með Fossánni. Síðan um Tagl sem er endinn á Hamarshjalla. Stikluðum yfir Hamarshjallaána yfir í Tungurnar og þar voru Tvíburafossarnir. Fórum upp brekku upp úr Tungunum og voru þá fyrir okkur Víðilækir neðri og efri.Eftir Hróaldsbrekku komum við að Þrívörðum. Næst var komið að Mjósundum og Vegamótum þar sem leiðir skiptast yfir í Mórudal og Arnarbýlisdal. Fórum í átt að Tungumúla um Útnorðurslautir, fram með Urðarhjalla og um Aronslautir. Fórum yfir Geitá og fram á Sjónarhól, niður Aurbrekku og um Leikvöll niður að skógræktinni. Þaðan framhjá vörðu og vestur yfir Arnarbýlu þar sem bílarnir biðu okkar.

Athugasemdir

    You can or this trail