Niðurhal
VisitAkureyri

Fjarlægð

11,04 km

Heildar hækkun

552 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

83 m

Hám. hækkun

742 m

Trailrank

25

Lágm. hækkun

263 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

4 klukkustundir 33 mínútur

Hnit

424

Hlaðið upp

20. júlí 2020

Tekið upp

júlí 2014

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
742 m
263 m
11,04 km

Skoðað 5997sinnum, niðurhalað 15 sinni

nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Lambi stendur í Glerárdal suðvestan Akureyrar. Frá vegi að skálanum er stikuð gönguleið, 10-11 km. Gistirými fyrir 16 manns. Olíukabyssa og áhöld eru í skálanum. Lækur skammt sunnan skálans. Fjölbreyttar gönguleiðir frá skálanum um fjöll og dali á Glerárdalssvæðinu. Forstofa er opin en innriskáli er læstur svo panta þarf gistingu á skrifstofu FFA.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið