Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 845sinnum, niðurhalað 20 sinni
nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
Gengið frá Hellisheiðarvirkjun og niður í Reykjadal. Hluti af leiðinni er ekki stikuð og læt ég því leiðarlýsingu Einars Skúlasonar fylgja með úr bókinni hans Átta gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur. Þegar komið er í Innstadal á að ganga "...til norðurs þvert yfir dalinn [í átt að skálanum] uns leiðin sveigist í austurátt...Farið er eftir hryggnum sunnan megin við lækinn sem rennur úr Hveragili í átt að Þrengslum..." Ég tók smá krók niður í Miðdal þegar ég var komin framhjá Þrenslunum, en stikurnar leiða mann meðfram hlíðinni í átt að Kýrgilshnúk.
Björn Ingi 14. jún. 2020
Ég hef fylgt þessari leið staðfest Skoða meira
Upplýsingar
Auðvelt að fylgja
Landslag
Auðvelt
Frábær leið og virkilega falleg