Show elevation

Skoðað 34sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Þorlákshöfn, Suðurland (Ísland)

Fyrsta tilraun á Geitafelliđ. Þađ er ekkert ađ marka trackiđ, síminn hefur dottiđ út. Lögđum bílnum viđ Sandfell sem ber nafn međ rentu. Gengum eftir vegslóđa í um 40 mín. Gengum upp felliđ á stađ sem okkur leist þokkalega á. "Hægra megin" á Geitfellinu međ Sandfelliđ í bakiđ. Fórum upp viđ lítiđ skilti sem benti m.a. á Sandfelliđ. Fórum þar beint upp. Þegar viđ vorum komnar fyrsta spölin kom í ljós slóđi okkur á hægri hönd
Fylgdum slóđa sem hvarf þó af og til.og fylgdum upp á topp. Þegar viđ komum upp á toppinn var stutt ganga í mosa ađ vegvísi og þar blasti viđ fallegt útsýni yfir Þorlákshöfn. Gangan niđur gekk vel.
Sáum engar stikur en slóđi af og til. Næst ætlum viđ ađ skođa ađ koma hinu megin upp, nær Þorlákshöfn.
Skemmtileg og falleg ganga

Athugasemdir

    You can or this trail