Niðurhal

Fjarlægð

2,99 km

Heildar hækkun

0 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

0 m

Hám. hækkun

208 m

Trailrank

17

Lágm. hækkun

208 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Geitafell
  • Mynd af Geitafell

Hreyfitími

55 mínútur

Tími

2 klukkustundir 4 mínútur

Hnit

15

Hlaðið upp

27. maí 2020

Tekið upp

maí 2020

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila

Skoðað 63sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Þorlákshöfn, Suðurland (Ísland)

Fyrsta tilraun á Geitafelliđ. Þađ er ekkert ađ marka trackiđ, síminn hefur dottiđ út. Lögđum bílnum viđ Sandfell sem ber nafn međ rentu. Gengum eftir vegslóđa í um 40 mín. Gengum upp felliđ á stađ sem okkur leist þokkalega á. "Hægra megin" á Geitfellinu međ Sandfelliđ í bakiđ. Fórum upp viđ lítiđ skilti sem benti m.a. á Sandfelliđ. Fórum þar beint upp. Þegar viđ vorum komnar fyrsta spölin kom í ljós slóđi okkur á hægri hönd
Fylgdum slóđa sem hvarf þó af og til.og fylgdum upp á topp. Þegar viđ komum upp á toppinn var stutt ganga í mosa ađ vegvísi og þar blasti viđ fallegt útsýni yfir Þorlákshöfn. Gangan niđur gekk vel.
Sáum engar stikur en slóđi af og til. Næst ætlum viđ ađ skođa ađ koma hinu megin upp, nær Þorlákshöfn.
Skemmtileg og falleg ganga

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið