Niðurhal
Gussler

Fjarlægð

10,89 km

Heildar hækkun

279 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

279 m

Hám. hækkun

234 m

Trailrank

39

Lágm. hækkun

41 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

3 klukkustundir 13 mínútur

Tími

5 klukkustundir 36 mínútur

Hnit

1950

Hlaðið upp

25. mars 2021

Tekið upp

mars 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Deila
-
-
234 m
41 m
10,89 km

Skoðað 683sinnum, niðurhalað 30 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Gos við Fagradalsfjall í Geldingadölum.
10 mín gangur á Suðurstrandavegi austur af gönguleiðinni.
Gengið svo rangsælis kringum allan dalinn við gosið.
Langar pásur og myndatökur en tók ca. 70 mín að ganga að gosstöðvunum.
Ath. Varasamt getur verið að ganga allan hringinn ef gosstrókurinn stendur lágt. Hentaði í dag.
Bílastæði

Parking

  • Mynd af Parking
10 mínútur frá gönguleiðinni í austur.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið