Niðurhal
beggidotcom

Fjarlægð

19,93 km

Heildar hækkun

678 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

791 m

Hám. hækkun

919 m

Trailrank

27

Lágm. hækkun

566 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

10 klukkustundir 41 mínútur

Hnit

3623

Hlaðið upp

6. ágúst 2012

Tekið upp

ágúst 2012

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
919 m
566 m
19,93 km

Skoðað 1883sinnum, niðurhalað 64 sinni

nálægt Bjarnanes, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá skálanum við Geldingafell, meðfram Geldingafellinu og svo áfram niður í Vesturdal niðurmeð Vesturdalsjökli, þarsem Jökulsá í Lóni á upptök sín. Síðan er gengið niður dalinn að miklifenglegum, nafnlausum fossi. Þaðan er gengið beint upp hlíðina, sem er talverð hækkun, gengið er meðfram gljúfrum í hinum seinni Vesturdal. Síðan er gengið um Kollumúlahraun og niður Vatnshlíðar og svo að Kollumúlavatni og umhverfis það að Egilsseli.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið