Einsi

Moving time  22 mínútur

Tími  ein klukkustund 58 mínútur

Hnit 252

Uploaded 3. september 2019

Recorded september 2019

-
-
690 m
640 m
0
0,4
0,7
1,45 km

Skoðað 31sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Kirkjubæjarklaustur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gestagata er fræðsluganga á vegum Vatnajökulsþjóðgarðs. Þar er margt að sjá sem tengist næst mesta eldgosi á Íslandi frá landnámi. Eldgosið í Lakagígum hófst vorið 1783 og lauk í febrúar 1784 og þessi ganga leiðir fólk inn í einn gíganna.
mynd

Gestagata

mynd

Klepra- og gjallgígar

Gosefni sem þeytast upp við sprengigos eru kölluð gjóska. Gjóskunni er skipt upp eftir grófleika. Kleprar eru grófasta efnið og síðan gjall, vikur og aska en hún er fínust.
mynd

Breyskja

mynd

Lífskurn

mynd

Sprungan

mynd

Mosar

Hvergi á landinu eru mosar jafn áberandi og á hálendinu suðvestan Vatnajökuls. Mosar hafa nær engar rætur heldur drekka í sig regnvatn og næringarefni um örsmá blöðin. Þeir hafa því forskot á blómaplöntur þar sem úrkoma er mikil og undirlag næringarsnautt. Algengastir eru gamburmosar, einkum hraungambri og melagambri. Báðar tegundir mynda mosamottur eða þembur. Hraungambri er grásilfraður í þurrki vegna langra hára út úr blaðendum og vex á hæðum í hrauninu. Melagambrinn vex í rökum lautum, er gulleitari en hraungambrinn og hefur stuttan hárodd. Getur þú fundið þessar tegundir? (Úr texta frá Vatnajökulsþjóðgarði (2019))
mynd

Skaftáreldahraun

mynd

Gengið á mosa

mynd

Móberg

mynd

Nornabaugar/Huldubaugar

Bogmynduð form og hringir í mosabreiðunni verða til vegna áhrifa sveppþráða í jarðveginum sem veikla eða drepa mosann.
mynd

Melagróður

Fjölbreyttur gróður.

Athugasemdir

    You can or this trail