Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 656sinnum, niðurhalað 7 sinni
nálægt Hofsós, Norðurland Vestra (Ísland)
English below
Deutsch unten
Gangan hefst við gistiheimilið Reykir, að Glerhallavík og aftur til baka. Ekið að Reykjum á Reykjaströnd, farið ofan túns og eyðibýlis ofan í Sandvík, en síðan undir bökkunum út í Glerhallavík. Gönguleiðin er að hluta stórgrýtt fjara svo vanda þarf skófatnað. Tilvalið að fara í Grettislaug eftir gönguna og njóta.
The trail starts near Reykir on Reykjaströnd, which can be reached by car. Walk past the farm remnants down to Sandvík and Glerhallavík coves. There are patches of coarse beach gravel along the way, so make sure to bring suitable footwear. Ideal to use the opportunity and visit Grettislaug hot spring after the hike.
Der Weg beginnt in der Nähe von Reykir bei Reykjaströnd und kann mit dem Auto erreicht werden. Man läuft an den Rückständen einiger verlassenen Farmen vorbei bis zu den Höhlen Sandvík and Glerhallavík. Gute Schuhe werden benötigt, da der Untergrund an einigen Stellen etwas rau ist. Nach der Wanderung kann man die heiße Quelle Grettislaug besuchen.
Bílastæði
Upphafsstaður / Starting point
Hægt er að leggja bíl hjá Reykir gistihús, en einnig við Grettislaug.
Parking spots are available by Reykir guest house, but also by Grettislaug.
Varða
Leiðarpunktur / Waypoint
Snemma á leiðinni er farið undir hlið sem hindrar ökutæki.
The trail includes a gate that hinders vehicles.
Varða
Leiðarpunktur / Waypoint
Leiðarpunktur af gömlum vegi niður að grýttri fjörunni.
Leading point of an old road down to the rocky shore.
Mynd
Endapunktur / Endpoint
Athugasemdir