-
-
163 m
103 m
0
1,9
3,9
7,71 km

Skoðað 50sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Þriðjudagsæfing um gljúfur Laxár í Kjós að Þjófafossi í vetrarfæri þar sem farið var yfir gamal snjóflóð á leiðinni sem var ágætis áminning um landslagsgildrur við mat á snjóflóðahættu og eins til að sjá hversu skelfileg steypa þessi snjór er sem fellur í snjóflóði. Falleg leið sem við verðum að endurtaka einhvern tíma.

Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/27_aefingar_jan_mars_2014.htm

Athugasemdir

    You can or this trail