Niðurhal
hac 1

Fjarlægð

0,51 km

Heildar hækkun

8 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

1 m

Hám. hækkun

120 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

108 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hreyfitími

7 mínútur

Tími

7 mínútur

Hnit

89

Hlaðið upp

7. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
120 m
108 m
0,51 km

Skoðað 83sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Laugar, Norðurland Eystra (Ísland)

Goðafoss er einn vatnsmesti foss á Íslandi. Hann greinist í tvo meginfossa sem eru skeifulaga og steypast fram af hraunhellunni skáhallt á móti hvor öðrum. Nokkra smærri fossa eru einnig að finna í Skjálfandafljóti, þar á meðal: Aldeyjarfoss, Ullarfoss, Barnafoss og fleiri. Goðafoss er 9-17m hár eftir því hvar hann er mældur og 30m breiður. Árið 2020 var Goðafoss friðlýstur sem náttúruvættur. Landið sem liggur að Goðafossi vestan megin heitir Hrútey og afmarkast af Hrúteyjarkvísl sem greinist frá Skjálfandafljóti ofan við Goðafoss en sameinast fljótinu svo alllangt neðar. Rétt fyrir neðan fossinn austan megin eru tveir einkennilegir klettar á brúninni en þeir eru taldir vera þau goð sem gefið hafi fossinum nafn.
Stórt bílastæði er við Fosshól og allt aðgengi til fyrirmyndar. Hægt er að komast nánast alveg að fossinum og finna úðann á sig og er útsýnið rosalega fallegt.

Þorgeir Þorkelsson Ljósvetningagoði bjó á Ljósavatni skammt frá Goðafossi. Þjóðsagan segir að eftir að Þorgeir Ljósvetningagoði kom heim af Alþingi eftir að hafa úrskurðað svo um að Ísland skildi taka upp kristna trú og hafna heiðinni trú hafi hann varpað goðalíkneskjum sínum í fossinn. Þar með hafi hann verið að staðfesta að hann hafi tekið upp hinn nýja kristna sið og dregur Goðafoss nafn sitt af þessum atburði. Þessi saga er þó hvergi til í fornum ritum og birtist fyrst á prenti í Danmörku á síðari hluta 19.aldar.
Mynd

Frá bílastæðinu

 • Mynd af Frá bílastæðinu
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Goðafoss

 • Mynd af Goðafoss
 • Mynd af Goðafoss
 • Mynd af Goðafoss
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Regnbogi við Goðafoss

 • Mynd af Regnbogi við Goðafoss
 • Mynd af Regnbogi við Goðafoss
 • Mynd af Regnbogi við Goðafoss
 • Mynd af Regnbogi við Goðafoss
 • Mynd af Regnbogi við Goðafoss
 • Mynd af Regnbogi við Goðafoss

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið