Niðurhal
Arnar Þór
339 42 2

Heildar hækkun

461 m

Styrkleiki

Auðvelt

niður á móti

461 m

Max elevation

396 m

Trailrank

32

Min elevation

192 m

Trail type

Loop
  • mynd af Grænadyngja og Fíflavallafjall (19.10.20)
  • mynd af Grænadyngja og Fíflavallafjall (19.10.20)
  • mynd af Grænadyngja og Fíflavallafjall (19.10.20)
  • mynd af Grænadyngja og Fíflavallafjall (19.10.20)
  • mynd af Grænadyngja og Fíflavallafjall (19.10.20)
  • mynd af Grænadyngja og Fíflavallafjall (19.10.20)

Tími

3 klukkustundir 10 mínútur

Hnit

839

Uploaded

8. apríl 2021

Recorded

október 2020
Be the first to clap
Share
-
-
396 m
192 m
7,41 km

Skoðað 20sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Vogar, Suðurnes (Ísland)

Skemmtilegt rölt um skurðina við Sogin og að Grænudyngju. Valdi mér hálf-sýnilegan kindastíg í suðurhlíðinni, hún er frekar brött og hægt að fara þægilegri (en lengri) leiðir. Gott stopp og rölt um toppsvæðið á Dyngjunni, skoðaði aðeins niður norðan megin en ákvað svo að rölta einnig á topp Fíflavallafjalls. Rólegheitarölt til baka, ekki endilega stysta leið.

Sléttum sólahring síðar varð svo stór jarðskálfti sem olli grjóthruni þarna um allt - feginn að vera farinn!

Athugasemdir

    You can or this trail