Niðurhal
Arnar Þór
405 44 5

Fjarlægð

15,92 km

Heildar hækkun

804 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

804 m

Hám. hækkun

805 m

Trailrank

41

Lágm. hækkun

574 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af Grænihryggur um Halldórsgil (03.07.21)
 • Mynd af Grænihryggur um Halldórsgil (03.07.21)
 • Mynd af Grænihryggur um Halldórsgil (03.07.21)
 • Mynd af Grænihryggur um Halldórsgil (03.07.21)
 • Mynd af Grænihryggur um Halldórsgil (03.07.21)
 • Mynd af Grænihryggur um Halldórsgil (03.07.21)

Tími

8 klukkustundir ein mínúta

Hnit

1835

Hlaðið upp

10. ágúst 2021

Tekið upp

júlí 2021

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Deila
-
-
805 m
574 m
15,92 km

Skoðað 877sinnum, niðurhalað 78 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Frábært veður í þessari ferð, ein besta útgáfan af leiðinni á Grænahrygg að mínu mati. Liggur upp í gegnum Halldórsgil og á köflum eftir ágætlega troðnum slóða. Komið niður í Sveinsgil en haldið á brattann aftur eftir vað til þess að ná góðu útsýni yfir hrygginn þegar hann nálgast. Haldið síðan niður í átt að hryggnum að vinsælasta myndastaðnum (beint á móti hryggnum sjálfum). Þar er hægt að taka ákvörðun um hvort fólk vill vaða ána til að fara alveg upp að hryggnum eða láta útsýnisstaðinn nægja.

Merki sem Moderate, nokkrar ágætlega brattar en stuttar brekkur á þessari leið. Ætti að vera öllum fær. Mæli með vaðskóm og göngustöfum.

2 ummæli

 • Mynd af Þórunn Anna Baldursdóttir

  Þórunn Anna Baldursdóttir 2. ágú. 2022

  Fallegar myndir!
  Er þetta stikuð leið?

 • Mynd af Arnar Þór

  Arnar Þór 5. ágú. 2022

  Sæl Þórunn! Þessi leið var stikuð í ágúst 2021, mánuði eftir að þetta track var tekið upp :) Stikaða leiðin er svona 95% eins og þessi, helsti munurinn er að hún fer beint upp á hrygginn sem skilur að Sveinsgil og Svigagil eftir vaðið í Svigagili (kemur eftir ca. 5km á þessu tracki). Hún sleppir s.s. litla skorningnum með læknum sem sést á einni af myndunum mínum. Auk þess tekur hún örlítið aðrar beygjur niður í átt að Grænahrygg.

  Í grunninn er þetta sama leiðin svo þetta track er fínt upp á öryggið ef skyggni tapast en auðvitað er réttast að fylgjast stikunum sem mest fyrst þær eru til staðar núna :)

Þú getur eða þessa leið