Niðurhal
Gestur Snorra

Fjarlægð

16,46 km

Heildar hækkun

750 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

750 m

Hám. hækkun

813 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

580 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

6 klukkustundir 46 mínútur

Hnit

1878

Hlaðið upp

17. ágúst 2021

Tekið upp

ágúst 2021

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Deila
-
-
813 m
580 m
16,46 km

Skoðað 184sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Nýstikuð gönguleið að Grænahrygg um Halldórsgil. Falleg leið og gefur mikið útsýni eftir þvi sem nær dregur að þeim græna. Stranglega bannað að ganga á græna hryggnum en mæli með að ganga upp með honum og horfa yfir Jökulgilið, Hattver og fleiri augnkonfekt. Einnig er tilvalið að vaða gilið sem liggur frá Grænahrygg áleiðis til baka. Gangan að Grænahrygg svíkur engan sem leitar að fegurð landsins!

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið