Niðurhal
Eidurr
230 14 0

Fjarlægð

5,37 km

Heildar hækkun

165 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

170 m

Hám. hækkun

210 m

Trailrank

29

Lágm. hækkun

36 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Grásteinn
  • Mynd af Grásteinn

Tími

ein klukkustund 10 mínútur

Hnit

650

Hlaðið upp

20. apríl 2012

Tekið upp

apríl 2012

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
210 m
36 m
5,37 km

Skoðað 2428sinnum, niðurhalað 22 sinni

nálægt Reyðarfjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Stutt og þægileg röltleið inn að Grásteini.
Steinninn er gríðarstór, ummálið við jarðvegsborð er 26 metrar og hæðin um fjórir til fimm metrar. Hann er því áberandi í umhverfinu á utanverðum Svínadal. Grásteinn er niður af Innri-Kistulæk, í framburðarurð. Væntanlega hefur hann einhvern tíma húrrað ofan úr Kistu, sem svo heitir í fjallinu fyrir ofan. Nú er urðin vel gróin og greinilega lítill framburður í læknum.
Á Svínadal, alveg innað Grásteini, gengu kýr útbæinga á Reyðarfirði í þann tíð þegar flest heimili höfðu eigin kú. Steinninn gegndi þá hlutverki staðsetningarpunkts, eins og svo mörg örnefni sem nú eru að gleymast. Miðaldra og eldri útbæingar á Reyðarfirði eiga flestir minningar tengdar kúarekstri á þessum slóðum. Að sögn eins kúasmalans þá var þeim bannað að vera með læti við Grástein eða að henda eða róta til steinum þar nálægt.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið