Niðurhal

Fjarlægð

12,94 km

Heildar hækkun

623 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

623 m

Hám. hækkun

472 m

Trailrank

40

Lágm. hækkun

17 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

3 klukkustundir 41 mínútur

Tími

4 klukkustundir 37 mínútur

Hnit

2394

Hlaðið upp

5. júlí 2020

Tekið upp

júlí 2020

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
472 m
17 m
12,94 km

Skoðað 1217sinnum, niðurhalað 22 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Grímannsfell er hæsta fellið í landi Mosfellsbæjar og nokkuð áberandi í Mosfellsdalnum þó að það standist ekki samanburð við hina ljósu Móskarðshnúka norðan megin dalsins. Þetta er þægileg leið til að komast á Stórhól og hefst gangan skammt frá tóftum Bringna en þar var búið fram á sjöunda áratug síðustu aldar. Á leiðinni má sjá Helgufoss og ónefndan foss í hlíðinni og virða fyrir sér fallegt útsýnið yfir Mosfellsheiðina og fjöllin vestur, norður og suður af heiðinni. Farið er yfir Köldukvísl á göngubrú en minni læki þarf að stikla. Gangan hæfir flestum sem eru í sæmilegu formi en á veturna þarf að hafa með sér hálkubrodda enda getur auðveldlega orðið hált í vetraraðstæðum. Á vetrarkvöldum getur hins vegar alltaf sést til norðurljósa og þá getur verið fallegt að fara um þessar slóðir.
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið