← Hluti af Símahúsaleiðin & Þerribjörg. 5 daga sumarganga TKS, 15. - 19. júlí 2014.

 
Niðurhal

Fjarlægð

18,4 km

Heildar hækkun

711 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

411 m

Hám. hækkun

813 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

387 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Grímsstaðir, Hólskerling, Vestara-símahús. Sumarganga TKS, 15. júlí 2014.
  • Mynd af Grímsstaðir, Hólskerling, Vestara-símahús. Sumarganga TKS, 15. júlí 2014.
  • Mynd af Grímsstaðir, Hólskerling, Vestara-símahús. Sumarganga TKS, 15. júlí 2014.
  • Mynd af Grímsstaðir, Hólskerling, Vestara-símahús. Sumarganga TKS, 15. júlí 2014.
  • Mynd af Grímsstaðir, Hólskerling, Vestara-símahús. Sumarganga TKS, 15. júlí 2014.
  • Mynd af Grímsstaðir, Hólskerling, Vestara-símahús. Sumarganga TKS, 15. júlí 2014.

Tími

7 klukkustundir 4 mínútur

Hnit

2730

Hlaðið upp

31. ágúst 2015

Tekið upp

júlí 2014

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
813 m
387 m
18,4 km

Skoðað 796sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Fyrsti göngudagur sumargöngu TKS 2014, en fyrstu þrjá göngudagana var trússað og gist í göngutjöldum sem gladdi okkur svo sannarlega. Fengum að geyma bíla að Hauksstöðum og þaðan var farið með rútu til Grímsstaða á Fjöllum. Gengið frá Grímsstöðum í norðaustur að Haugsöræfum, upp Vestari Haugsbrekku og að Vestara símahúsi. Við vorum reyndar fjórar sem skruppum aukalega á Hólskerlingu, sem var alveg frábær viðbót við góðan göngudag.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið