← Hluti af Símahúsaleiðin & Þerribjörg. 5 daga sumarganga TKS, 15. - 19. júlí 2014.

 
-
-
813 m
387 m
0
4,6
9,2
18,4 km

Skoðað 640sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Fyrsti göngudagur sumargöngu TKS 2014, en fyrstu þrjá göngudagana var trússað og gist í göngutjöldum sem gladdi okkur svo sannarlega. Fengum að geyma bíla að Hauksstöðum og þaðan var farið með rútu til Grímsstaða á Fjöllum. Gengið frá Grímsstöðum í norðaustur að Haugsöræfum, upp Vestari Haugsbrekku og að Vestara símahúsi. Við vorum reyndar fjórar sem skruppum aukalega á Hólskerlingu, sem var alveg frábær viðbót við góðan göngudag.

Athugasemdir

    You can or this trail