Niðurhal

Fjarlægð

8,61 km

Heildar hækkun

261 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

259 m

Hám. hækkun

229 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

33 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Grindavik- Geldingadalir. Nátthagaleiðin
  • Mynd af Grindavik- Geldingadalir. Nátthagaleiðin
  • Mynd af Grindavik- Geldingadalir. Nátthagaleiðin

Hreyfitími

2 klukkustundir 12 mínútur

Tími

2 klukkustundir 57 mínútur

Hnit

1496

Hlaðið upp

22. apríl 2021

Tekið upp

apríl 2021

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
229 m
33 m
8,61 km

Skoðað 93sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Lagt á grasfletinum sem tekinn hefur verið undir bílastæði. Gengið eftir vegslóða þar til vegurinn skiptist upp þá er farið til hægri. Þar er appelsínugult viðvörunarskilti sem ég ákvað að taka ekki mark á. (Var með gasmæli-hætta á að gas safnist í dalinn ef veðurátt er óhagstæð. Veljið ekki þessa leið ef hætta er á gasmengun). Gengið inn dalinn og upp gil. Þegar komið er upp à sléttuna eru bara nokkrir tugir metrar í nýja hraunið. Þessi leið er léttari en hefðbundin leið A og B sem hafa verið stikaðar.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið