Niðurhal
ingvi

Fjarlægð

18,64 km

Heildar hækkun

131 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

62 m

Hám. hækkun

41 m

Trailrank

42

Lágm. hækkun

-38 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

6 klukkustundir 39 mínútur

Hnit

767

Hlaðið upp

24. apríl 2016

Tekið upp

apríl 2016

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
41 m
-38 m
18,64 km

Skoðað 2185sinnum, niðurhalað 12 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá Grindavík eftir Sjávarbrautinni. Farið var yfir Rásina á brimgarði og komið á Gerðavelli (Junkaragerði). Ströndinni var fylgt framhjá Stekkjarhóli og Markhóli og milli Gerðavallabrunna. Þegar komið var að golfvellinum var sest niður í hádegismat við Arfadalsvík. Þá var haldið að kirkjugarðinum að Stað í Staðarhverfi. Stefnan var svo tekin eftir malarveg meðfram þjóðveginum. Þegar komið var fyrir Berghraun var haldið niður að ströndinni og gengið meðfram Staðarbergi. Þar kom leiðinlegur hraunkafli í Lynghólshrauni og eftir hann var tekið kaffistopp. Eftir kaffi var haldið að Brimkatlinum og stoppað þar um stund. Nú var haldið fyrir Mölvík og upp á Háleyjarbungu og að Gunnuhver.
Fallegt útsýni

Arfadalsvík

 • Mynd af Arfadalsvík
ARFADALSVÍK
Varða

Berghraun

Brú

Rásin

 • Mynd af Rásin
 • Mynd af Rásin
Brimgarður
Mynd

Brimketill

 • Mynd af Brimketill
 • Mynd af Brimketill
 • Mynd af Brimketill
Brimketill
Stöðuvatn

Gerðavallabrunnar

GERÐAVALLABRUNNAR
Varða

Gerðavellir

 • Mynd af Gerðavellir
GERÐAVELLIR
Mynd

Gunnuhver

 • Mynd af Gunnuhver
 • Mynd af Gunnuhver
 • Mynd af Gunnuhver
20 m height
Fallegt útsýni

Hrafnkelsstaðaberg

HRAFNKELSSTAÐABERG ÍSLAND
Fallegt útsýni

Háleyjaberg

HÁLEYJABERG
Fallegt útsýni

Háleyjarbunga

 • Mynd af Háleyjarbunga
HÁLEYJABUNGA
Lautarferð

Kaffi

Áhætta

Lynghólshraun

 • Mynd af Lynghólshraun
Lynghólshraun er leiðinlegt yfirferðar á kafla
Varða

Markhóll

 • Mynd af Markhóll
Markhóll
Lautarferð

Matur

Varða

Móakot

MÓAKOT (EYÐIBÝLI)
Fallegt útsýni

Mölvík

MÖLVÍK
Varða

Ræningjasker

Fallegt útsýni

Staðarberg

STAÐARBERG
Helgur staður

Staður - kirkjugarður

STAÐUR
Varða

Stekkjarhóll

STEKKJARHÓLL

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið