Niðurhal

Fjarlægð

6,02 km

Heildar hækkun

177 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

177 m

Hám. hækkun

144 m

Trailrank

30 5

Lágm. hækkun

64 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af Gvendarselshæð, Gullkistugjá og Undirhlíðar #Toppfarar
 • Mynd af Gvendarselshæð, Gullkistugjá og Undirhlíðar #Toppfarar
 • Mynd af Gvendarselshæð, Gullkistugjá og Undirhlíðar #Toppfarar
 • Mynd af Gvendarselshæð, Gullkistugjá og Undirhlíðar #Toppfarar

Tími

2 klukkustundir 28 mínútur

Hnit

1682

Hlaðið upp

4. apríl 2018

Tekið upp

apríl 2018
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
3 ummæli
 
Deila
-
-
144 m
64 m
6,02 km

Skoðað 424sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gekk þessa leið með fjögurra daga millibili, í fyrra skiptið alveg snjólausa en svo hafði snjóað aðeins í holur og á stíga í seinni ferðinni.
Gaman að sjá hve leiðin er ólík eftir því hvort er snjór eða ekki.
Mæli með því að stoppa í nokkurs konar hraunskál þegar komið er niður af hryggnum sem genginn er fyrst og áður en farið er upp á næstu hæð.
Í Gullkistugjá er gaman að kíkja til baka og sjá sjónarhorn á Helgafell sem maður sér sjaldnar.
Fullt af litlum fallegum hlutum á þessari leið og fullkominn endir að koma niður í skógi vaxnar Undirhlíðarnar og rölta meðfram þeim.

3 ummæli

 • Óskar Örn Pétursson 22. júl. 2021

  Fín kvöldganga, skemmtilega fjölbreytt landslag á ekki lengri leið.

 • Óskar Örn Pétursson 17. ágú. 2021

  Ég hef fylgt þessari leið  staðfest  Skoða meira

  Fín kvöldganga, skemmtilega fjölbreytt landslag á ekki lengri leið.

 • Mynd af Jóhanna Fríða

  Jóhanna Fríða 17. ágú. 2021

  Sammála, gaman að heyra :)

Þú getur eða þessa leið