Niðurhal

Fjarlægð

4,7 km

Heildar hækkun

438 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

438 m

Hám. hækkun

512 m

Trailrank

23

Lágm. hækkun

78 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af v/bíl - takmarkið framundan
 • Mynd af v/stífluna -
 • Mynd af Steinn
 • Mynd af Útsýn frá 'klettum'
 • Mynd af Girðing við gil
 • Mynd af Kvöldsól á bílastæðinu

Tími

2 klukkustundir 40 mínútur

Hnit

432

Hlaðið upp

9. maí 2016

Tekið upp

maí 2016

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
512 m
78 m
4,7 km

Skoðað 1310sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gengið upp í hlíðar Hafnarfjalls. Milli tveggja efstu punkta gleymdist tækið á pásu, slóðin því ekki rétt upp á þeim kafla.
Gengið upp að skarði því, sem er rétt fyrir neðan þar sem girðingin endar í u.þ.b. 450 m.y.s. Ath síminn mælir með skekkju um +60 metra, gefur því upp hærri staðsetningar sem því nemur.
Bílastæði

v/bíl - takmarkið framundan

 • Mynd af v/bíl - takmarkið framundan
Útsýn til Hafnarfjalls frá bílastæðinu
Varða

v/stífluna -

 • Mynd af v/stífluna -
Undir stíflu gamla vatnsbólsins. Gildalshnjúkur f. miðri mynd og Katlaþúfa til vinstri.
Varða

Steinn

 • Mynd af Steinn
Steinn, Þegar komið er upp gilið frá stíflunni og gengið fram á fjallsbrúnina, er grettistak mikið á brúninni, vert að staldra við og njóta útsýnis.
Varða

Útsýn frá 'klettum'

 • Mynd af Útsýn frá 'klettum'
Gönguslóðin liggur undir klettabelti við brúnina - útsýn til Borgarness, vdit ekki hvað þessir kkettar heita.
Varða

Girðing við gil

 • Mynd af Girðing við gil
Gamla vatnsbólsgirðingin nær all hátt upp í hlíðina til afmörkunar vatnsverndarsvæðis. Þessi mynd er tekin yfir gilið til Borgarness - punkturinn er skammt fyrir neðan þar sem girðingin endar.
Bílastæði

Kvöldsól á bílastæðinu

 • Mynd af Kvöldsól á bílastæðinu
Þegar aftur var komið að bílnum, léku kvöldsólsrgeislar um undirhlíðar Hafnarfjalls.

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið