Niðurhal
Elvar
565 69 0

Fjarlægð

9,31 km

Heildar hækkun

953 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

953 m

Hám. hækkun

848 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

30 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hafnarfjall Júní2017

Tími

4 klukkustundir 51 mínútur

Hnit

1303

Hlaðið upp

29. júní 2017

Tekið upp

júní 2017

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
848 m
30 m
9,31 km

Skoðað 775sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Hafnarfjallshringurinn er góð eftir vinnu ganga sem tekur um 5 tíma.
Gæta þarf sérstaklega að sér í bröttu skarði í niðurgöngunni, þar getur verið snjór sem er mjög háll og getur leiðin verið óþægileg fyrir lofthrædda. Þegar gengið er upp er gott að spá í hvar er best að fara niður með tilliti til þess hvernig snjórinn er. Gera má ráð fyrir að skarðið sé ófært á vetrartíma nema með jöklabúnaði.
Á myndinni sem fylgir sést niðurgönguleiðin til hægri niður á milli kletta á myndinni og svo snjóskafl þveraður í átt að göngufólkinu.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið