Niðurhal

Heildar hækkun

267 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

267 m

Max elevation

331 m

Trailrank

30

Min elevation

60 m

Trail type

Loop
  • mynd af Hafnarfjordur-Helgafell
  • mynd af Hafnarfjordur-Helgafell
  • mynd af Hafnarfjordur-Helgafell
  • mynd af Hafnarfjordur-Helgafell
  • mynd af Hafnarfjordur-Helgafell
  • mynd af Hafnarfjordur-Helgafell

Moving time

ein klukkustund 33 mínútur

Tími

ein klukkustund 55 mínútur

Hnit

1109

Uploaded

25. október 2020

Recorded

október 2020
Be the first to clap
Share
-
-
331 m
60 m
6,38 km

Skoðað 61sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Miðlungs erfið ganga. Einkum niður. Mjög mikill bratti og nauðsynlegt að vera í skóm með góðu gripi. Mætti nokkrum börnum í fylgd með fullorðnum. Það yngsta sem labbaði sjálft var ca. 4-5 ára. Það ætti því að vera óhætt að mæla með þessu sem fjölskyldugöngu á góðum degi. Myndi ekki vilja fara þessa leið í rigningu eða ef ísing væri á móbergsklöppunum á niðurleið.

Athugasemdir

    You can or this trail