Niðurhal

Fjarlægð

5,02 km

Heildar hækkun

184 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

184 m

Hám. hækkun

234 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

52 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hafravatn - Hádegisfell
  • Mynd af Hafravatn - Hádegisfell
  • Mynd af Hafravatn - Hádegisfell
  • Mynd af Hafravatn - Hádegisfell
  • Mynd af Hafravatn - Hádegisfell
  • Mynd af Hafravatn - Hádegisfell

Hreyfitími

ein klukkustund 21 mínútur

Tími

ein klukkustund 36 mínútur

Hnit

884

Hlaðið upp

27. júlí 2020

Tekið upp

júlí 2020

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Deila
-
-
234 m
52 m
5,02 km

Skoðað 208sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Gekk upp á hálsinn ofan við Hafravatn. Byrjaði við skátaskiltið og það voru mistök því uppi á hæðinni tók við lúpínubreiða sem ég eiginlega festist í en náði svo út á vegaslóða og gekk upp á fellið. Betra að byrja þar sem ég kom niður ef þið ætlið þessa leið. Meðal erfitt og létt til skiptis. Aðallega erfitt í mittishárri lúpínubreiðu.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið