Skoðað 737sinnum, niðurhalað 9 sinni
nálægt Hallormsstadhur, Austurland (Ísland)
Leiðin upp rembu er hvít stikuð. Gengið er upp frá Hótel Hallormsstaður Og er leiðin bæði skemmtileg og fallegt útsýni yfir Hallormsstað.
Mynd
Hótel Hallormsstaður
Byrjunar og enda púntur leiðarinnar er við Hótel Hallormsstað
Mynd
Flottur útsýnispuntur yfir Hallormsstað
Mynd
Bekkurinn eftir fyrstu brekkuna
Gott er að setjast niður og njóta fallegs útsýnis, yfir Hallormsstað og inn í Fljótsdal, eftir að hafa klárað fyrstu brekkuna
Lambarfoss í Staðará er 21 m hár
Mynd
Flúðirnar við stífluna
Gamla stíflan í Staðará á Hallormsstað var tekin í notkun árið 1936. Vatnið var leitt í timburstokk niður hlíðina í rafal sem staðsettur var fyrir ofan Hjalla á Hallormsstað. Virkjunin var 27 kW og sá Hallormsstað fyrir rafmagi frá árinu 1936 til 1955.
Mynd
Rörin sem vatnið rann í
Rörin sem vatnið ferðaðist niður hlíðina í voru úr timbri og vafin með vír. Rörin liggja enþá í fjallinu og gaman er að skoða þau.
Athugasemdir