Niðurhal

Heildar hækkun

848 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

848 m

Max elevation

921 m

Trailrank

37

Min elevation

128 m

Trail type

Loop
  • mynd af Hátindur Esju og Laufaskörð 28. júní 14
  • mynd af Hátindur Esju og Laufaskörð 28. júní 14
  • mynd af Hátindur Esju og Laufaskörð 28. júní 14
  • mynd af Hátindur Esju og Laufaskörð 28. júní 14
  • mynd af Hátindur Esju og Laufaskörð 28. júní 14
  • mynd af Hátindur Esju og Laufaskörð 28. júní 14

Tími

5 klukkustundir 22 mínútur

Hnit

1959

Uploaded

29. júní 2014

Recorded

júní 2014
Be the first to clap
Share
-
-
921 m
128 m
11,22 km

Skoðað 1682sinnum, niðurhalað 16 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Leiðin upp á Hátind virðist erfiðari og brattari séð úr fjarlægð. Fórum upp slóða í klettunum sem er eina vel færa leiðin þar og sjáanleg þegar nálægt dregur. (Kannske er auðveldara að fara upp hlíðina Grafardalsmegin og sleppa við klettana.) Þræddum upp klettana aðeins til vinstri. Ekki fyrir mikið lofthrædda en augljós leið á þessum tíma. Drjúg ganga en auðveld er síðan á hátindinn eftir að komið er upp fyrir klettana. Síðan er drjúg ganga fyrir botn Þverárdalsins í misjafnlega grýttu undirlagi yfir að Laufaskörðum. Þau eru stórbrotin og hrikaleg. Ekki fyrir lofthrædda að fara stíginn í Laufaskörðum þó keðja sé hér og þar. Að síðustu gengum við fjallshrygginn niður að bílastæðinu við Skarðsána. Nokkur þoka var efst uppi er á leið en annars ágætis gönguveður. Hlýtt og þurrt.

Athugasemdir

    You can or this trail