Niðurhal

Fjarlægð

8,89 km

Heildar hækkun

805 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

805 m

Hám. hækkun

928 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

45 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

4 klukkustundir 4 mínútur

Hnit

1969

Hlaðið upp

14. apríl 2012

Tekið upp

apríl 2012

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
928 m
45 m
8,89 km

Skoðað 1015sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Hátind Esju laugardaginn 14. apríl 2012. Lagt af stað frá bílastæði við Þverá um kl 13.45. Rigning, 3°C og lygnt þegar lagt var af stað, snjókoma ofar í fjallinu. Þegar upp var komið létti til. Gangan er nokkuð brött, fyrst í grónu landi en síðar í skriðu. Best er að fara vestan megin við klettabeltið til að komast upp á hrygginn. Uppgangan tók 2 klst og 15 mínútur. Heildargöngutími var 4 klst. Töluverður snjór var uppi á Esjunni. Útsýni var gott yfir Esjutinda, Reykjanesskaga og Mosfellsdal.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið