Niðurhal
Elvar
609 70 0

Fjarlægð

15,2 km

Heildar hækkun

1.098 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.098 m

Hám. hækkun

907 m

Trailrank

22

Lágm. hækkun

125 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

6 klukkustundir 38 mínútur

Hnit

1759

Hlaðið upp

11. september 2016

Tekið upp

september 2016

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
907 m
125 m
15,2 km

Skoðað 1866sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá bílastæði við rætur Móskarðshnjúka upp kletta framan við Hátind. Það borgar siga að fara varlega upp klettana, þarf að klöngrast og klifra. Sumir fóru auðveldari leið sem er aðeins vestar. Þegar komið er uppá hátind liggur leiðin eftir fjallinu og er frekar gróf þannig að maður þarf alltaf að hafa augun á næsta skrefi. Laufskörð eru glæsileg og þarf að beita lágmarks varúð. Móskarðshnjúkarnir eru svo gengnir hver af öðrum og síðasti hnjúkurinn genginn til baka að söðulpunkti að miðjuhnjúknum. Loks hlíðin niður að bílastæðinu.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið