Elvar
396 40 0

Tími  6 klukkustundir 38 mínútur

Hnit 1759

Uploaded 11. september 2016

Recorded september 2016

-
-
907 m
125 m
0
3,8
7,6
15,2 km

Skoðað 1235sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá bílastæði við rætur Móskarðshnjúka upp kletta framan við Hátind. Það borgar siga að fara varlega upp klettana, þarf að klöngrast og klifra. Sumir fóru auðveldari leið sem er aðeins vestar. Þegar komið er uppá hátind liggur leiðin eftir fjallinu og er frekar gróf þannig að maður þarf alltaf að hafa augun á næsta skrefi. Laufskörð eru glæsileg og þarf að beita lágmarks varúð. Móskarðshnjúkarnir eru svo gengnir hver af öðrum og síðasti hnjúkurinn genginn til baka að söðulpunkti að miðjuhnjúknum. Loks hlíðin niður að bílastæðinu.

Athugasemdir

    You can or this trail