• mynd af Hatta 09-FEB-14
 • mynd af Hatta 09-FEB-14
 • mynd af Hatta 09-FEB-14

Tími  2 klukkustundir 20 mínútur

Hnit 643

Uploaded 9. febrúar 2014

Recorded febrúar 2014

 • Rating

   
 • Information

   
 • Easy to follow

   
 • Scenery

   
-
-
525 m
54 m
0
1,5
3,0
6,01 km

Skoðað 3792sinnum, niðurhalað 73 sinni

nálægt Vík, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Höttu fyrir ofan Vík í Mýrdal sunnudaginn 9. febrúar 2014. Keyrt upp að kirkjugarðinum fyrir ofan Víkurþorp og gengið þaðan. Leiðin er stikuð.

Heiðskírt veður og lyngt, hiti rétt ofan við frostmark.

Skemmtileg gönguleið, nokkuð brött á köflum, en ekkert klöngur. Frábært útsýni af Höttu yfir Mýrdal, Dyrhólaey, Eyjafjallajökul, Mýrdalsjökul, Víkurþorp. Sést allt frá Vestmannaeyjum til Öræfajökuls.

1 comment

 • mynd af kris vd

  kris vd 22.11.2018

  I have followed this trail  staðfest  View more

  Good hike with very nice views! Between 2-3h to complete

You can or this trail