Niðurhal

Fjarlægð

6,01 km

Heildar hækkun

491 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

491 m

Hám. hækkun

525 m

Trailrank

37 4,7

Lágm. hækkun

54 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af Hatta 09-FEB-14
 • Mynd af Hatta 09-FEB-14
 • Mynd af Hatta 09-FEB-14

Tími

2 klukkustundir 20 mínútur

Hnit

643

Hlaðið upp

9. febrúar 2014

Tekið upp

febrúar 2014
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
1 athugasemd
 
Deila
-
-
525 m
54 m
6,01 km

Skoðað 4214sinnum, niðurhalað 88 sinni

nálægt Vík, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Höttu fyrir ofan Vík í Mýrdal sunnudaginn 9. febrúar 2014. Keyrt upp að kirkjugarðinum fyrir ofan Víkurþorp og gengið þaðan. Leiðin er stikuð.

Heiðskírt veður og lyngt, hiti rétt ofan við frostmark.

Skemmtileg gönguleið, nokkuð brött á köflum, en ekkert klöngur. Frábært útsýni af Höttu yfir Mýrdal, Dyrhólaey, Eyjafjallajökul, Mýrdalsjökul, Víkurþorp. Sést allt frá Vestmannaeyjum til Öræfajökuls.

1 athugasemd

 • Mynd af kris vd

  kris vd 22. nóv. 2018

  Ég hef fylgt þessari leið  staðfest  Skoða meira

  Good hike with very nice views! Between 2-3h to complete

Þú getur eða þessa leið