Thorey
101 18 9

Tími  4 klukkustundir 5 mínútur

Hnit 2556

Uploaded 13. ágúst 2014

Recorded ágúst 2014

-
-
1.057 m
395 m
0
2,6
5,2
10,44 km

Skoðað 876sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Keyrðum áleiðis upp línuveginn í Skarðsheiði og byrjuðum að ganga í um 400 m hæð. Byrjuðum að ganga á Snjóksfjall sem er 576 m hátt, síðan gengum við áfram og uppá Rauðahnúk. Upp hlíðina á Rauðahnúk eru frekar lausar skriður og var leiðin sem við fórum sennilega ekki besta leiðin þar upp. Síðan héldum við áfram upp á Skarðshyrnu og þaðan yfir á Heiðarhorn.
Varða

Heiðarhorn

12-AUG-14 8:21:28PM
Varða

Skarðshyrna

12-AUG-14 7:56:07PM

Athugasemdir

    You can or this trail