Niðurhal
beggidotcom

Fjarlægð

12,7 km

Heildar hækkun

988 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

988 m

Hám. hækkun

1.060 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

77 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

6 klukkustundir 53 mínútur

Hnit

2426

Hlaðið upp

21. júlí 2012

Tekið upp

júlí 2012

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.060 m
77 m
12,7 km

Skoðað 1842sinnum, niðurhalað 24 sinni

nálægt Leirá, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Bílum lagt við afleggjaran að Tungu, gengið þaðan eftir vegi yfir Skarðsá og beygt upp með henni. Gengið er meðfram ánni eftir Skarðsdal en svo beygt upp hlíðina á Skarshyrnu nokkuð bratt og svo gegnið eftir henni á Heiðarhorn. Síðan er gengið til baka eftir Skarðshyrnu og niður eftir kambi hennar í átt að Rauðahnúk, síðan er beygt til vinstri og faið niður hlíðina. Það þarf að sýna aðgæslu og fylgja trakki nákvæmlega þar sem farið er fram af klettum í hlíðinni. Enn er beygt til vinstri og gengið um Vatnadal og svo gengið á ská niður hlíðina í átt að skógarreit nærri ánni og svo sama leið til baka bílunum. Þetta er mjög svipuð leið og kölluð er Skarðskeiði í Íslensk fjöll eftir Ara Trausta Guðmundsson og Pétur Þorleifsson, nema öfugur hringur.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið