Niðurhal

Fjarlægð

15,92 km

Heildar hækkun

308 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

308 m

Hám. hækkun

905 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

636 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

5 klukkustundir 29 mínútur

Hnit

1443

Hlaðið upp

28. ágúst 2020

Tekið upp

ágúst 2020

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
905 m
636 m
15,92 km

Skoðað 378sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Ísland)

Fyrirtaks skemmtiganga frá Heilagsdalsskála í Fremrináma á Ketildyngju með viðkomu á Skjaldböku. Þokkalega auðveld leið þrátt fyrir að vera á hrauni og sandi. Þegar við fórum var mikið sandfok og því ekki verra að vera með skíðagleraugu í för. Héldum sunnan við Skjaldböku á heimleiðinni í von um minna sandfok en svo var ekki. Í Fremrinámum er töluvert af brennisteini, gufuhverir, einhverjar mannvistarleifar og fyrirtaks útsýni til allra átta.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið