Niðurhal
Arnar Þór
405 44 5

Fjarlægð

12,08 km

Heildar hækkun

894 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

894 m

Hám. hækkun

1.487 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

599 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hekla (10.10.20)
  • Mynd af Hekla (10.10.20)
  • Mynd af Hekla (10.10.20)
  • Mynd af Hekla (10.10.20)
  • Mynd af Hekla (10.10.20)
  • Mynd af Hekla (10.10.20)

Tími

4 klukkustundir 9 mínútur

Hnit

1229

Hlaðið upp

10. ágúst 2021

Tekið upp

október 2020

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.487 m
599 m
12,08 km

Skoðað 133sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Flúðir, Suðurland (Ísland)

Hauströlt á Heklu í frábæru veðri. Ók upp fyrstu brekkuna, að fyrstu vinstri beyjunni, en þar hefst gönguleiðin formlega. Ágætlega stikað en stígurinn greinilegur til að byrja með. Spilaði aðeins af fingrum fram í gegnum hraunið ofan við efra bílastæðið, aðallega vegna snjóþekju. Nokkuð misjafn hvaða leið fólk fer þar enda skiptir það engu í raun svo lengi sem stefnt er upp á hrygginn. Þegar upp er komið getur fólk ýmist stoppað hjá rannsóknarkofanum eða tekið á sig smá lækkun/hækkun til að ná á vestasta tindinn - hann er endapunktur á þessum ferli.

Merki sem Easy þar sem engir sérstaklega krefjandi partar eru á leiðinni ef frá er skilið smá klöngur í gegnum úfið hraunið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið