Niðurhal

Fjarlægð

5,94 km

Heildar hækkun

265 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

265 m

Hám. hækkun

373 m

Trailrank

29

Lágm. hækkun

83 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Helgafell 23-SEP-12
  • Mynd af Helgafell 23-SEP-12

Tími

2 klukkustundir 6 mínútur

Hnit

700

Hlaðið upp

23. september 2012

Tekið upp

september 2012

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Deila
-
-
373 m
83 m
5,94 km

Skoðað 1609sinnum, niðurhalað 34 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Helgafell í Hafnarfirði sunnudaginn 23. september 2012. Hefðbundin leið gengin frá Kaldárselsbotnum. Austan kaldi og skúragangur og hiti um 10°C.
Tveir strákar með í för, annar 11 mánaða en hinn 6 ára.
Heildargöngutími voru 2 klst.
Fín gönguleið fyrir alla fjölskylduna með fínu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið, Reykjanesið og upp á Snæfellsnes.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið