Niðurhal
Arnar Þór
339 42 2

Heildar hækkun

389 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

389 m

Max elevation

330 m

Trailrank

30

Min elevation

66 m

Trail type

Loop
  • mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)
  • mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)
  • mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)
  • mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)
  • mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)
  • mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)

Tími

2 klukkustundir 33 mínútur

Hnit

712

Uploaded

10. ágúst 2021

Recorded

apríl 2021
Be the first to clap
Share
-
-
330 m
66 m
8,09 km

Skoðað 8sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Skemmtilegur snúningur á gamla, góða Helgafellinu. Flestir hafa gengið á Helgafell um hrygginn eða gilið en færri rölt í gegnum steinbogann sunnanmegin. Rölt vestur fyrir fjallið eftir góðum stíg og farið upp nokkuð bratta brekku áleiðis að boganum/gatinu. Gatið er sjáanlegt neðst úr brekkunni en er illgreinanlegt vegna klettanna sem sjást í gegn (ber ekki strax í himinn). Nauðsynlegt að fara varlega við gatið vegna lausagrjóts á stígnum.

Eftir að í gegn er komið er haldið áfram upp að toppnum og þaðan tekin hefðbundin leið í gegnum gilið til baka.

Athugasemdir

    You can or this trail