Niðurhal
Arnar Þór
405 44 5

Fjarlægð

8,09 km

Heildar hækkun

389 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

389 m

Hám. hækkun

330 m

Trailrank

52 5

Lágm. hækkun

66 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)
 • Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)
 • Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)
 • Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)
 • Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)
 • Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)

Tími

2 klukkustundir 33 mínútur

Hnit

712

Hlaðið upp

10. ágúst 2021

Tekið upp

apríl 2021
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
1 athugasemd
 
Deila
-
-
330 m
66 m
8,09 km

Skoðað 250sinnum, niðurhalað 18 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Skemmtilegur snúningur á gamla, góða Helgafellinu. Flestir hafa gengið á Helgafell um hrygginn eða gilið en færri rölt í gegnum steinbogann sunnanmegin. Rölt vestur fyrir fjallið eftir góðum stíg og farið upp nokkuð bratta brekku áleiðis að boganum/gatinu. Gatið er sjáanlegt neðst úr brekkunni en er illgreinanlegt vegna klettanna sem sjást í gegn (ber ekki strax í himinn). Nauðsynlegt að fara varlega við gatið vegna lausagrjóts á stígnum.

Eftir að í gegn er komið er haldið áfram upp að toppnum og þaðan tekin hefðbundin leið í gegnum gilið til baka.

1 athugasemd

 • Mynd af essemm

  essemm 8. maí 2022

  Ég hef fylgt þessari leið  staðfest  Skoða meira

  Skemmtileg ganga

Þú getur eða þessa leið