Niðurhal
Elvar
565 69 0

Fjarlægð

13,28 km

Heildar hækkun

986 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

986 m

Hám. hækkun

999 m

Trailrank

33

Lágm. hækkun

15 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Helgrindur
  • Mynd af Helgrindur
  • Mynd af Helgrindur
  • Mynd af Helgrindur
  • Mynd af Helgrindur

Tími

5 klukkustundir 34 mínútur

Hnit

1447

Hlaðið upp

12. maí 2019

Tekið upp

maí 2019

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
999 m
15 m
13,28 km

Skoðað 137sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Búðir, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gengið að sunnan um miðjan mái 2019. Almennt mikill snjór farinn en á þessari leið fundum við stóra skafla og á köflum færi fyrir jöklabrodda. Gengið meðfram ánni að austanverðu upp á hnall eftir kindagötum/göngluslóða. Við Fylgdum ánni inní kverk og upp nokkrar brekkur og hjalla. Við tókum stefnuna á topp vitandi að það væri ekki hæsti toppurinn, Þræddum hrygg á milli toppa í snjó. Þegar við vorum komin á efsta toppinn sáum við annan topp álengdar og gengum nær honum til að kanna aðstæður fyrir hugsanlegt annað ævintýri. Snérum við og létum gott heita að sinni. Fylgdum keimlíkri leið niður.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið