Niðurhal
nonnio

Heildar hækkun

1.552 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

1.552 m

Max elevation

989 m

Trailrank

37

Min elevation

24 m

Trail type

Loop

Tími

9 klukkustundir 50 mínútur

Hnit

2622

Uploaded

28. júlí 2020

Recorded

júlí 2020
Be the first to clap
Share
-
-
989 m
24 m
20,01 km

Skoðað 219sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)

Það sást ekkert á Helgrindurnar í upphafi ferðar en "veðurspákallinn" var búinn að lofa mér að hann muni hreinsa af sér upp úr hádegi.
Hann gerði það reyndar en hann sleppti því bara að hreinsa Grindurnar fyrir mig svo ég gekk að mestu í þoku alla leið.
Á nokkrum stöðum opnaði hann þó gat fyrir ofan hausinn á mér og notaði ég þá tækifærið og tók myndir.

Uppgangan á Helgrindur er ekki mjög erfið ef maður hefur réttu græjurnar meðferðis. Þá er ég að tala um jöklabrodda og öxi því að snjó leysir aldrei alveg í hlíðum þeirra.

Greinilegt er að Helgrindur hafa myndast í mörgum eldsumbrotum því færið er mjög breytilegt, allt frá stórgrýti til lauss vikurs.

Taka skal fram að Örninn er ekki kleifur nema með alvöru klifurbúnaði og tilheyrandi öryggislínum.

Þegar ég var kominn aðeins niður í Egilsskarð gekk ég niður úr skýjunum og það sem meira er, aðeins seinn hreinsaði hann þau að mestu af Grindunum til að sýna mér herlegheitin.

Niðurstaða mín er að ganga á Helgrindum er prýðisgóð skemmtun !
Varða

Böðvarskúla

Böðvarskúla
Varða

Helgrindur

Helgrindur
Varða

Kaldnasaborgir

Varða

Örn

Örn

Athugasemdir

    You can or this trail