Niðurhal
ingvi

Fjarlægð

6,29 km

Heildar hækkun

359 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

358 m

Hám. hækkun

490 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

156 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

3 klukkustundir 11 mínútur

Hnit

552

Hlaðið upp

11. júlí 2009

Tekið upp

júlí 2009

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
490 m
156 m
6,29 km

Skoðað 5034sinnum, niðurhalað 30 sinni

nálægt Álafoss, Kjosarsysla (Ísland)

Farið er út af Þingvallavegi rétt fyrir neðan Seljabrekku. Þar er skilti, svolítið langt frá Þingvallavegi, sem á stendur Helgufoss og Bringur. Slóðinn er leiðinlegur. Þegar kemur að rafmagnslínuni er bílnum lagt og ganga hefst. Fyrst fórum við í Helguhvamm og skoðuðum Helgufoss og héldum svo meðfram Köldukvísl til austurs. Svo var stefnan sett í suður og upp Grímannsfellið upp á Stórhól. Eftir smá nestisstopp var haldið niður aftur og stefnan sett á Bringur - gamalt eyðibýli og tóftir þess skoðaðar.
Fornleifasvæði

Bringur

BRINGUR (EYÐIBÝLI)
Mynd

Helgufoss

HELGUFOSS
Fornleifasvæði

Helguhvammur

28-OCT-07 12:03:53
Toppur

Stórhóll

STÓRHÓLL

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið