Niðurhal

Heildar hækkun

1.918 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

1.505 m

Max elevation

828 m

Trailrank

39

Min elevation

58 m

Trail type

One Way
  • mynd af Hellismannaleið
  • mynd af Hellismannaleið
  • mynd af Hellismannaleið
  • mynd af Hellismannaleið
  • mynd af Hellismannaleið
  • mynd af Hellismannaleið

Tími

2 dagar 7 klukkustundir 4 mínútur

Hnit

4191

Uploaded

29. júlí 2018

Recorded

júlí 2018
Be the first to clap
Share
-
-
828 m
58 m
55,99 km

Skoðað 599sinnum, niðurhalað 31 sinni

nálægt Stóri Núpur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Hellismannaleið er hér skipt í þrjá áfanga og er samtals um 56 km. Gönguleiðin hefst við bílastæði við Rjúpnavelli og endar í Landmannalaugum með viðkomu í Áfangagili og í Landmannahelli.

Leiðin er öll stikuð og eru skálar (fyrir þá sem það vilja) í Áfangagili, Landmannahelli og í Landmannalaugum.

Fært er öllum bílum að Rjúpnavöllum, sem eru rétt fyrir ofan Galtalækjarskóg.


Nánari upplýsingar má finna hér:

Landmannalaugar
Landmannahellir
Áfangagil
Rjúpnavellir

View more external

Tjaldsvæði

Landmannahellir

26-JUL-18 20:34:09
Tjaldsvæði

Landmannalaugar

27-JUL-18 17:40:52
Bílastæði

Rjúpnavellir

25-JUL-18 10:38:04
Tjaldsvæði

Áfangagil

25-JUL-18 17:50:21

Athugasemdir

    You can or this trail