Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

19,04 km

Heildar hækkun

828 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

816 m

Hám. hækkun

933 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

598 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Hellismannaleið leggur 3 af 3 Landmannahellir til Landmannalauga 220820
  • Mynd af Hellismannaleið leggur 3 af 3 Landmannahellir til Landmannalauga 220820
  • Mynd af Hellismannaleið leggur 3 af 3 Landmannahellir til Landmannalauga 220820
  • Mynd af Hellismannaleið leggur 3 af 3 Landmannahellir til Landmannalauga 220820
  • Mynd af Hellismannaleið leggur 3 af 3 Landmannahellir til Landmannalauga 220820
  • Mynd af Hellismannaleið leggur 3 af 3 Landmannahellir til Landmannalauga 220820

Tími

7 klukkustundir 6 mínútur

Hnit

1227

Hlaðið upp

16. september 2020

Tekið upp

ágúst 2020

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
933 m
598 m
19,04 km

Skoðað 187sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt Stóri Núpur, Suðurland (Ísland)

Síðasti leggurinn á þessari fallegu gönguleið. Endirinn á henni stendur upp úr allri leiðinni en hver leggur hefur sinn sjarma. Mælum með að fara á Suðurnám sem aukakrók á leiðinni, slóði upp þar frá Hellismannaleiðinni. Við vorum mun fljótari yfirferðar en við áttum von á þrátt fyrir að vera stór hópur á ferð. Takk fyrir okkur Hellismenn og Hugrún Hannesdóttir fyrir góðar upplýsingar sem nýttust vel fyrir þessar þrjár ferðir sem við fórum þrjú ár í röð þessa gönguleið :-)

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið