Moving time  ein klukkustund 32 mínútur

Tími  3 klukkustundir 23 mínútur

Hnit 945

Uploaded 6. júlí 2018

Recorded júlí 2018

-
-
230 m
67 m
0
1,3
2,7
5,31 km

Skoðað 103sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Hvanneyri, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Hestfjall með Dalalæðum - gönguhópi hressra kvenna. Skemmtileg samvera og notalega ganga í góðu veðri.
Gengið frá hliði við námu við Skorradalsveg nr 508
Dalalæður að ná til vörðunnar á Hestfjali, á fjallinu er mikið útsýni yfir Borgarfjarðarhérað
Mæðgur á Hestfjalli virða fyrir sér útsýnið
Nestis pása áður - fyrir "niðurgang"
Rútan beið hópsins sem gekk sömu leið til baka frá fjallinu

Athugasemdir

    You can or this trail