nonnio

Tími  9 klukkustundir 12 mínútur

Hnit 3743

Uploaded 6. júní 2020

Recorded júní 2020

-
-
955 m
86 m
0
5,5
11
21,97 km

Skoðað 14sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Sodulsholt, Vesturland (Ísland)

Leiðin að upphafsstað er að beygt er til hægri þegar komið er yfir Haffjarðará. Þetta er afleggjarinn upp að kirkjustaðnum Ytri-Rauðamel og Gerðubergi. Keyrt er alla leið að Rauðamelsölkeldu en þar er lagt í hann.
Gengið er upp með Hæringsgili upp á Hestborgir þar sem Hestur gnæfir yfir ásamt Skyrtunnu.
Hesturinn er frekar erfiður uppgöngu, bæði brattur og grýttur. Þegar upp er komið er hann varasamur að mestu leiti stórgrýttur kattarhryggur.
Sama má segja um Skyrtunnu, mjög brött og stórgrýtt.
Fyrir þá sem þora eru verðlaunin skemmtilegt puð og útsýnið dýrðlegt.
Waypoint

Geldingaborg

380 m height
Waypoint

Hestur

Waypoint

Hæringsgil

Hæringsgil. Það eru margir fallegir fossar til að skoða á leiðinni upp.
Waypoint

Litla-Skyrtunna

Litla-Skyrtunna. Þægilegt fjall að ganga á.
Waypoint

Rauðamelsölkelda

Waypoint

Skyrtunna

Skyrtunna
Waypoint

Svartafjall

Svartafjall. Hefði getað gengið það endilangt en ákvað skella mér niður bratta hlíðina á snjó til að nota broddana í ferðinni.

Athugasemdir

    You can or this trail