Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

21,97 km

Heildar hækkun

1.567 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.567 m

Hám. hækkun

955 m

Trailrank

44

Lágm. hækkun

86 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

9 klukkustundir 12 mínútur

Hnit

3743

Hlaðið upp

6. júní 2020

Tekið upp

júní 2020

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
955 m
86 m
21,97 km

Skoðað 646sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Sodulsholt, Vesturland (Ísland)

Leiðin að upphafsstað er að beygt er til hægri þegar komið er yfir Haffjarðará. Þetta er afleggjarinn upp að kirkjustaðnum Ytri-Rauðamel og Gerðubergi. Keyrt er alla leið að Rauðamelsölkeldu en þar er lagt í hann.
Gengið er upp með Hæringsgili upp á Hestborgir þar sem Hestur gnæfir yfir ásamt Skyrtunnu.
Hesturinn er frekar erfiður uppgöngu, bæði brattur og grýttur. Þegar upp er komið er hann varasamur að mestu leiti stórgrýttur kattarhryggur.
Sama má segja um Skyrtunnu, mjög brött og stórgrýtt.
Fyrir þá sem þora eru verðlaunin skemmtilegt puð og útsýnið dýrðlegt.
Varða

Geldingaborg

380 m height
Varða

Hestur

 • Mynd af Hestur
 • Mynd af Hestur
 • Mynd af Hestur
 • Mynd af Hestur
 • Mynd af Hestur
 • Mynd af Hestur
Hestur
Varða

Hæringsgil

 • Mynd af Hæringsgil
 • Mynd af Hæringsgil
 • Mynd af Hæringsgil
 • Mynd af Hæringsgil
Hæringsgil. Það eru margir fallegir fossar til að skoða á leiðinni upp.
Varða

Litla-Skyrtunna

 • Mynd af Litla-Skyrtunna
 • Mynd af Litla-Skyrtunna
Litla-Skyrtunna. Þægilegt fjall að ganga á.
Varða

Rauðamelsölkelda

Varða

Skyrtunna

 • Mynd af Skyrtunna
 • Mynd af Skyrtunna
 • Mynd af Skyrtunna
 • Mynd af Skyrtunna
Skyrtunna
Varða

Svartafjall

 • Mynd af Svartafjall
 • Mynd af Svartafjall
 • Mynd af Svartafjall
Svartafjall. Hefði getað gengið það endilangt en ákvað skella mér niður bratta hlíðina á snjó til að nota broddana í ferðinni.

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið