flosi
61 64 17

Tími  ein klukkustund 48 mínútur

Hnit 1902

Uploaded 11. maí 2020

Recorded maí 2020

-
-
145 m
21 m
0
2,5
5,0
10,01 km

Skoðað 53sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Garðabær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Tíu kílómetra hringur um Vífilsstaðahlíðina. Upphaf þessarar leiðar er við syðra bílastæðið hjá Vífilsstaðavatni. Gengið er eftir breiða malarstígnum inn með vatninu sunnanverðu og um það leyti sem hann beygir til vinstri (til norðurs) er farið inn á stikaðan stíg, með fjólubláum stikum. Þaðan er leiðin mjög greið og gæta ber þess að fylgja litlu stikunum og einnig merkingum sem settar eru á gildari stólpa hér og þar á leiðinni og eru með fjólubláum hring til marks um að það sé stóri hringurinn sem stikaður hefur verið.

Athugasemdir

    You can or this trail