Niðurhal

Fjarlægð

5,97 km

Heildar hækkun

649 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

649 m

Hám. hækkun

1.189 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

459 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hlöðufell 02-SEP-12
  • Mynd af Hlöðufell 02-SEP-12
  • Mynd af Hlöðufell 02-SEP-12

Tími

4 klukkustundir 12 mínútur

Hnit

1327

Hlaðið upp

3. september 2012

Tekið upp

september 2012

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.189 m
459 m
5,97 km

Skoðað 1412sinnum, niðurhalað 15 sinni

nálægt Úþlíð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Hlöðufell sunnudaginn 2. september 2012. Lagt af stað frá skála FÍ á Hlöðuvöllum um kl 10.15. Hæg norðan átt, léttskýjað og hiti um 8°C á Hlöðuvöllum þegar lagt var af stað. Létti smám saman skýjum af fjöllum þegar leið á gönguna.
Gengið er upp talsvert bratta skriðu og efst er smá klöngur í klettabelti. Þegar upp á sléttuna er komið er ca 1km ganga eftir upp á hátindinn.
Uppgangan tók rúmar 2 klst. Heildargöngutími vorum rúmar 4 klst.
Útsýni af Hlöðufelli er gríðarlegt, allt frá Snæfellsjökli austur að Öræfajökli.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið